Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Sækja um endurgreiðslu

Ágæti ferðamaður.

Hafir þú greitt fyrir skimun vegna vottorða sýnatöku en ekki farið í sýnatökuna þá er nauðsynlegt að gefa upp skýrar ástæður fyrir því að sýnatakan fór ekki fram, þá getur þú óskað eftir því að fá gjaldið endurgreitt.

Það sem þú þarft að gera er að senda upplýsingar um ástæður þess að óskað er eftir endurgreiðslu; auk þess þurfa eftirfarandi upplýsingar að fylgja með:

Nafn

Netfang

Símanúmer

Númer strikamerkis (bar code)

Ástæða fyrir endurgreiðslubeiðni (breyting á áætlunum, greitt tvisvar fyrir sama próf (o.s.frv.):

Greiðslan verður bakfærð á kortið sem greitt var með. Sendu okkur fyrstu sex tölurnar og síðustu fjórar tölurnar á kortinu þínu:

 

Vinsamlegast sendið framangreindar upplýsingar á eftirfarandi netfang travel.covid@hsn.is.

Athugið að endurgreiðslan getur tekið allt að 5-7 daga.


Með bestu kveðju,
Heilbrigðisstofnun Norðurlands

hsn-logo.png

Til baka í skráningarform